Velkomin á minningarsíðu Guðrúnar Stephensen og Páls S. Pálssonar

 Faðir okkar, Páll Sigþór Pálsson, er mörgum eftirminnilegur, og móðir okkar Guðrún Stephensen ekki síður merkileg, þó minna hafi farið fyrir henni. Við  afkomendurnir viljum heiðra minningu foreldra okkar og höfum því komið upp vefsíðu um þau.

Við munum halda áfram að safna heimildum um þau og bæta þeim á síðuna.

 Ef þið eigið myndir, sögur og aðrar upplýsingar um Guðrúnu og Pál sem þið hafið áhuga á að deila, þætti okkur vænt um að þið senduð okkur þær. Við erum flest á Facebook, eða Instagram.

 Góða skemmtun,

Stefán, Sesselja, Páll Arnór, Signý, Þórunn, Anna Heiða og Ívar