Börn og afkomendur Guðrúnar Stephensen og Páls S. Pálssonar
Guðrún og Páll giftust árið 1945, og eignuðust átta börn saman. Áður en þau giftust, eignaðist Páll soninn Hlöðver (Jack Gilbert Hills) sem er búsettur í Bandaríkjunum og á eina dóttur.
Stefán Pálsson, lögmaður.
f. 3. júlí 1945
Börn hans:
Helga Þórdís Guðmundsdóttir f. 1969, (Á 3 börn og eitt barnabarn)
Árni Stefánsson f. 1973, (á 3 börn)
Guðrún Elísabet Stefánsdóttir f. 1975 (á 3 börn)
Anna Guðrún Stefánsdóttir f. 1975 (á 3 börn)
Sesselja Pálsdóttir, rithöfundur
f. 25. okt. 1946
Sonur hennar Spencer Wesley Allen f. 1970, d. 2021
Páll Arnór Pálsson, lögmaður
f. 5. júní 1948
Hann eignaðist þrjú börn:
Þórdís Hrönn Pálsdóttir f. 1966, (á 2 börn)
Páll Sigþór Pálsson f. 1974
Haukur Valdimar Pálsson, f. 1982
Signý Pálsdóttir,
f. 11. mars 1950
fyrrv. skrifstofustjóri menningarmála Reykjavíkurborgar
Signý eignaðist 4 börn:
Melkorka Tekla Ólafsdóttir f. 1970 (á 1 barn)
Guðrún Ólafsdóttir , f. 1973 og d. 1973
Torfi Frans Ólafsson, f. 1975 (á 2 börn)
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, f. 1977 (á 2 börn)
Þórunn Pálsdóttir, kennari
f. 3. nóv. 1951
Þórunn eignaðist tvö börn:
Jón Páll Halldórsson, f. 1974 (á 2 börn)
Unnur Ósk Stefánsdóttir, f. 1984 (á 1 barn)
Sigþrúður Pálsdóttir, listamaður og arkitekt
f. 22. nóv. 1954
d. 30.6.2011
Sigþrúður eignaðist eina dóttur
Sunnu Guðrúnu Eaton, f. 1982 (á 4 börn)
Um Sigþrúði má lesa á minningarsíðu hennar
https://www.sissu.com/
Anna Heiða Pálsdóttir, rithöfundur og háskólakennari
f. 14.05.1956
Anna Heiða eignaðist 2 börn:
Sigríður Ásta Hilmarsdóttir, f. 1983 (á 4 börn)
Hilmar Ævar Hilmarsson, f. 1988 (á 1 son)
Ívar Pálsson, viðskiptafræðingur, forstjóri Sævara e.h.f.
f. 26.02.1958
Ívar eignaðist 4 börn:
Óli Ívarsson, f. 1982 (á 3 börn)
Magnús Thoroddsen Ívarsson, f. 1989
Stefán Páll Ívarsson, f. 1991
Hera Sólveig Ívarsdóttir, f. 1994
Hér fylgir skjal sem sýnir niðja Páls S. Pálssonar